Með aðstoð Google tókst okkur að grafa upp tvo af þeim allra vinsælustu en eins og sjá má hafa árin leikið þau vel. Þá sérstaklega daman á kantinum en þeir sem þekkja hana á myndinni fá verðlaun; roast-beef samloku eða hrökkbrauð með smurosti og kókómjólk frá Bíbí og Líney.
Annars þarf að ákveða hvaða kennurum á að bjóða og eru eftirfarandi kostir í boði:
1. Bara umsjónarkennurum
2. Útvöldum
3. Öllum skaranum eins og hann leggur sig + Bíbí og Líney sem yrðu að sjálfsögðu heiðursgestir
Hvað vill fólk? Eru einhverjir kennarar sem eftirsóttari eru en aðrir?
Flokkur: Menntun og skóli | 16.7.2008 | 10:49 (breytt kl. 10:53) | Facebook
Athugasemdir
Er þetta Heather Locklear?
Haukur (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 11:26
Já einmitt, gæti vel verið hún.. mjög glæsileg En þetta eru allavega hörku verðlaun sem eru í boði, til mikils að vinna
Hildur H (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:23
Ég mæti alls ekki nema að Óðinn Pétur verði ekki ! búin að taka inn lyfin sín og haldi áfram að bitch slappa alla sem fyrir honum verða munnlega..
Ótrúlegt ef að þessi kona er Guðlaug Magnúsdóttir
Bíbí og Líney ættu að sjálfsögðu að vera heiðursgestir og allir kennarar ættu að fá boðskort..
Kristín Linda (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 08:04
Að sjálfssögðu ættu allir umsjónakennarar að fá boðskort. Jafnvel bara allir sem lögðu hönd á plóg við að koma okkur í gegn um þessi 3 ár. Liney og BíBí voru góðar, en ekki gleyma Brandi ! Og Halla Finns.
Óli Bárðar (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 22:23
Bjóða bara sem flestum og þá sérstaklega þessum tvem og Guðrúnu Skúla:)
Ari Hermóður (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning